Kökur og handavinna

Ekki gleyma sjálfri þér í amstri dagsins.

Smá um mig

Ég er 25 ára gömul, bý út á landi og er að dunda við ýmislegt í frítíma mínum. Ég hef gaman að elda og baka. Ég prjóna mikið, er nýfarin að hekla og sauma út aftur. Þetta verður staður fyrir mig til að birta myndir af því sem ég geri.