Kökur og handavinna

Ekki gleyma sjálfri þér í amstri dagsins.

Prjón og heilsa

23. ágúst 2012 | amagnea

Taka 2 í að starta bloggi.

Já ég prjóna til að halda heilsunni. Veit ekkert eins gott og kúra í sófanum með Friends í sjónvarpinu og prjónana í höndunum. Sérstaklega ef það er eitthvað nýtt og spennandi og krefjandi sem ég er að prjóna.

Stundum er nú líka gott að vera með eitthvað klassíst sem ekki þarf mikið að pæla í á prjónunum eins og peysu eða sokka.

Vona að þetta verði skemmtilegur vetur með fullt af nýjum hlutum..

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).