Kökur og handavinna

Ekki gleyma sjálfri þér í amstri dagsins.

Myndir

21. febrúar 2012 | amagnea

Ætla að reyna komast í það í vikunni að safna saman þeim myndum sem ég á nú þegar af minni handavinnu og kökum. Þær hafa verið hingað til út um allt. Verður gaman að koma þeim öllum á einn stað.

Posted in Óflokkað, Almennt, Handavinna, Kökur


(lokað er fyrir ritun ummæla).