Loksins komið að því…
20. febrúar 2012 | amagnea
Ég er lengi búin að hugsa um að starta bloggsíðu. Langar að hafa einn stað til að setja inn myndir af því sem ég er að leika mér að gera í frítíma. Bæði í eldhúsinu og í saumaherberginu. Ég er ein af þeim sem finnst best að hafa eitthvað í höndunum að dúlla mér við og í eldhúsinu slaka ég best á.
Hér mun ég setja inn myndir af því sem ég er að gera, vangaveltur um hvað mig langar að gera og þess háttar.
Posted in Almennt